Hvalir - Milli himins og jarðar
. 19 Hnísa Hnísa er minnsta hvala- tegundin við Ísland. Hún heldur sig að mestu í grunnum sjó, oft stutt frá landi. Hnísur fara gjarna um í litlum hópum, tvær til tíu saman. Þær synda yfirleitt frekar hægt en geta synt hratt eftir bráð ef á þarf að halda. Hnísur verða ekki gamlar, sjaldan meira en 10 ára. Hvernig sofa hvalir?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=