Hvalir - Milli himins og jarðar

. 11 Af hverju heyrum við ekki í steypireyðum? Steypureyður getur orðið allt að 30 metrar á lengd eða álíka stór og 10 hæða blokk. Steypireyðar eru mjög háværar. En hljóðin sem þær gefa frá sér eru svo djúp að mannseyrað heyrir þau ekki. Steypireyðar geta kallast á þvert yfir heimshöfin því hljóðin berast mörg þúsund kílómetra neðansjávar. Þannig gæti steypireyður við England heyrt vel í steypireyði sem baular við Ísland. Hvernig geta hvalir orðið svona stórir?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=