Milli himins og jarðar - Humlur

. 20 Flugur í vinnu Hvernig nýtast humlur í gróðurhúsum? Humlur eru duglegir frjóberar Margir íslenskir bændur nota humlur í gróðurhúsum til að frjóvga tómataplöntur og jarðar- berjaplöntur Þessar vinnuflugur búa í sérstökum kössum Þær safna blómsafa og frjókornum eins og aðrar humlur og frjóvga um leið blómin Starf þeirra er mjög mikilvægt því ef blómin frjóvgast ekki þá myndast engin ber eða tómatar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=