Milli himins og jarðar - Humlur
Hvort geymist betur, hunang eða blómsafi? Hver er lítil, suðar og vinnur í gróðurhúsi? Þegar hunangið er tilbúið er því komið fyrir í vaxhólfi Svo þurrka flugurnar það með því að blaka vængjunum mjög hratt áður en þær loka hólfinu með vaxi Hunang er matarforði býflugna Blómsafi skemmist fljótt en hunang geymist endalaust Það tekur 12 býflugur alla ævina eða rúman mánuð að framleiða eina teskeið af hunangi Næst þegar þú sérð krukku af hunangi getur þú velt fyrir þér hversu margar býflugur hafi búið það til . 19 Býflugur í býflugnabúi.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=