Milli himins og jarðar - Humlur

. 13 Hvað gera húshumlur ef þær ná ekki í blómsafa með tungunni? Húshumla er stór og pattaraleg Hún villist oft inn í hús og kallast þess vegna húshumla Húshumlur eru með stutta tungu Þær ná í blómsafa úr grunnum blómum með tungunni en ekki úr stórum djúpum blómum Húshumlur eru samt ráðagóðar og gefast ekki upp Ef þær ná ekki í safann með tungunni þá bíta þær bara gat á blómbotninn og ná í safann neðan frá! Hvernig geta flugur og plöntur hjálpast að? Ljósmynd Húshumla Húshumla teygir tunguna til að ná sér í blómsafa.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=