Milli himins og jarðar - Humlur

. 8 Hvað gera þernur í humlubúi? Humlubú Humlubú eru oftast neðan- jarðar Í búinu eru tvær kynslóðir, mamman og dætur hennar Kynslóð er orð yfir hóp manna, dýra eða jurta á svipuðum aldri Humlumóðir kallast drottning og dætur hennar kallast þernur Þernurnar sinna búinu Þær sækja mat og fóðra litlu systur sínar sem kallast lirfur Þernurnar þjóna líka mömmu sinni, sjálfri drottningunni, og færa henni góðgæti Þernur eignast ekki afkvæmi Humlubú niðri í jörðinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=