Hugtakasafn í stærðfræði

Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 73 þýði heildarsafn eininga ─ t.d. einstaklinga, viðburða, bygginga eða farartækja ─ með tiltekna og vel skilgreinda eiginleika; úrtök eru oft valin úr þýði til að afla upplýsinga um þýðið; dæmi um þýði er „grunnskólanemendur á Íslandi“ Ö öfugt hlutfall tvær stærðir, x og y , standa í öfugu hlutfalli hvor við aðra ef margfeldi þeirra er x ∙ y = k þar sem k er fasti; má einnig skrifa sem y = k / x þar sem x ≠ 0 önnur fernings- reglan ( a – b ) 2 = a 2 – 2 ab + b 2 þar sem a og b eru ótilgreindar tölur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=