Hugtakasafn í stærðfræði
Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 72 þrívíddar- punktablað á þrívíddarpunktablaði er punktunum raðað eins og hornpunktum í jafnhliða þríhyrningum þrívíður hlutur sem hægt er að mæla eftir þremur ásum sem standa hornrétt hver á annan þverill á línu eða línustrik lína sem myndar rétt horn við línu eða línustrik þvermál hrings lengd miðstrengs í hring þversumma summa allra tölustafa í tölu; þversumma tölunnar 315 er 3 + 1 + 5 = 9 þversögn fullyrðing sem virðist byggjast á augljósum sannindum og traustum rökum leiðir, þrátt fyrir allt, til mótsagnar eða fráleitrar niðurstöðu þyngd togkraftur jarðar í massa, mælieining Newton, N; togkraftur í 1 kg massa er 9,8 N; þyngd er oft notuð í merkingunni massi
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=