Hugtakasafn í stærðfræði

Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 70 X x-ásinn lárétta talnalínan í rétthyrndu, tvívíðu hnitakerfi Y y-ásinn lóðrétta talnalínan í rétthyrndu, tvívíðu hnitakerfi yfirborðsflatarmál samanlagt flatarmál allra flata þrívíðs hlutar; t.d. hefur réttstrendingur sex fleti og yfirborðsflatarmál hans er því samanlagt flatarmál sex flata yrðing staðhæfing sem er annaðhvort sönn eða ósönn ytra horn (þríhyrnings) sjá utanvert horn þríhyrnings Þ þátta leysa tölu eða stæðu upp í þætti, t.d. 186 í 6 · 31 þar sem 6 og 31 eru þættir, eða x 2 – 5 x + 6 í ( x – 2)( x – 3) þar sem x – 2 og x – 3 eru þættir þáttun það að þátta; búa til margfeldi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=