Hugtakasafn í stærðfræði

Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 64 tonn 1 tonn = 1000 kg; skammstöfunin fyrir tonn er t topphorn tvö horn með sameiginlegan oddpunkt sem snúa þannig að armar hvors um sig eru beint framhald af örmum hins; hornin eru jafnstór topphorn í jafnarma þríhyrningi hornið milli jafnlöngu hliðanna topppunktur á grafi hágildispunktur; punktur á grafi falls sem hefur hærra fallgildi en allir nálægir punktar hægra eða vinstra megin við punktinn topppunktur strýtu oddpunktur sem hliðarfletir/möttull strýtunnar koma saman í topppunktur/ botnpunktur fleygboga hæsti eða lægsti punktur fleygboga, skurðpunktur fleygboga og samhverfuáss hans tólfflötungur margflötungur sem afmarkast af tólf fimmhyrndum hliðarflötum tómamengi mengi með engu staki, tómt mengi { }, oft táknað Ø trapisa ferhyrningur með tvær samsíða hliðar og hinar tvær ósamsíða

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=