Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 56 sniðmengi tveggja eða fleiri mengja mengi staka sem tilheyra tveimur eða fleiri mengjum samtímis, táknað A ⋂ B snúningshorn hornið sem mynd er snúið um; það kallast jákvætt horn ef snúningurinn er á móti klukkunni og neikvætt horn ef snúningurinn A' 90° snúningshorn B' B' A' C' C' þegar ABC er snúið 90° um punktinn P fæst A'B'C' er með klukkunni snúningsmiðja punktur sem er kyrr þegar mynd er snúið um þennan punkt, sem er oft nefndur ás snúnings-samhverfa sjá punktsamhverfa snúningur flutningur sem flytur alla hluta myndar eftir hringbogum um jafnstórt horn miðað við tiltekna snúningsmiðju (ás); við slíkan flutning breytist hvorki form myndar né stærð og allir punktar myndar verða áfram í sömu fjarlægð frá snúningsmiðjunni
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=