Hugtakasafn í stærðfræði

Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 51 samhverfa um línu eða punkt spegilsamhverfa verður til þegar lína – sem nefnist spegilás – skiptir hlut eða mynd í tvo helminga þannig að hvor helmingur er spegilmynd hins; mynd getur haft fleiri en einn spegilás, t.d. hefur bókstafurinn H tvo spegilása; punktsamhverfa verður til þegar mynd er snúið um punkt og myndin verður áfram nákvæmlega eins og áður samhverft mynstur mynstur sem inniheldur samhverfu samhverfuás lína sem skiptir flatarmynd, t.d. fleygboga, þannig að hlutar hennar verði eins báðum megin línunnar, spegilmyndir hvor annars samhverfur sem hefur samhverfu; bókstafirnir N, S og Z eru dæmi um punktsamhverfu samlagning það að leggja saman samlagningar- aðferðin aðferð til að leysa jöfnuhneppi með því að leggja saman jöfnur þannig að ein óþekkta breytan hverfi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=