Hugtakasafn í stærðfræði

Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 41 mælitala/mál tala sem segir til um stærð eða magn; t.d. ef Hallgrímskirkjan mælist 74,5 metrar að hæð þá er 74,5 mælitalan en metrar er mælieiningin mælitæki tæki/áhald til að mæla með, t.d. málband og hitamælir möttull sveigði/bogni flötur sívalnings eða keilu N nafnvextir vextir inn- og útlána sem gefnir eru upp hverju sinni án tillits til verðlagsbreytinga nágrannatala heil tala sem stendur næst annarri heilli tölu í talnaröðinni nálgun leit að gildi eins nálægt tiltekinni stærð og skilyrði segja til um, námundun nálgunargildi gildi tölu eftir nálgun námundargildi gildi tölu eftir námundun námundun nálgun, leit að gildi eins nálægt tiltekinni stærð og skilyrði segja til um námundunargildi gildi tölu eftir námundun náttúrlegar tölur tölurnar sem við teljum með: 1, 2, 3, 4 … ; allar heilar tölur stærri en 0

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=