Hugtakasafn í stærðfræði

Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 33 líkur út frá tilraunum samsvara hlutfallslegri tíðni í tilraun; líkurnar P er tíðni hagstæðra útkoma deilt með heildarfjölda mögulegra útkoma lína beinn einvíður ferill í sléttum fleti með enga breidd; í gegnum sérhverja tvo punkta er hægt að draga eina og aðeins eina línu, sem er óendanlega löng línuleg jafna jafna á forminu y = ax + b þar sem a og b eru fastar en x og y breytur; graf línulegrar jöfnu er bein lína línulegt fall fall á forminu f ( x ) = ax + b þar sem a og b eru fastar en x breyta; graf línulegs falls er bein lína línurit myndrit, myndræn fram- setning tölulegra gagna, notuð til að sýna breytingu sem samfelldan feril yfir ákveðið bil í hnitakerfi línuspeglun sjá speglun flatarmyndar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=