Hugtakasafn í stærðfræði

Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 30 kerfisbundin skekkja sá hluti fráviks reiknaðs gildis frá réttu gildi sem er ekki tilviljunarkenndur kíló- (í mælieiningum) þúsundfaldur (10 3 ), t.d. kílógramm = 1000 grömm, kílómetri = 1000 metrar krosstafla tafla með línum og dálkum, notuð til að hafa yfirlit yfir tvo óháða atburði eða tilraunir kúla hnöttur, mengi þeirra punkta í rúminu sem eru í sömu fjarlægð frá tilteknum punkti sem nefnist miðja kúlunnar kúrfa ferill kvaðratrót sjá ferningsrót kvóti útkoma úr deilingu, deilistofn : deili = kvóti ; til dæmis er 4,25 kvótinn í 17 : 4 = 4,25 kökurit sjá skífurit L lagshorn tvö horn sem samtals eru 90°

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=