Hugtakasafn í stærðfræði

Hugtakasafn í stærðfræði | 9253 Menntamálastofnun 2019 | © Jón Þorvarðarson og Kristín Bjarnadóttir 26 hvarfpunktur punkturinn þar sem tvær eða fleiri samsíða línur virðast koma saman í einum og sama punktinum óendanlega langt frá þeim sem horfir hvasshyrndur þríhyrningur öll horn hvasshyrnds þríhyrnings eru minni en 90° hvasst horn horn sem er minna en 90° hyrningur marghyrningur hæð í strendingi, sívalningi 1) línustrik sem liggur milli grunnflata strendings/sívalnings (eða framlenginga þeirra) og er hornrétt á þá 2) lengd línustriks sem liggur milli grunnflata strendings/sívalnings og er hornrétt á þá hæð í strýtu 1) línustrik frá topppunkti strýtunnar hornrétt á grunnflöt eða framlengingu hans 2) lengd línustriks frá topppunkti strýtunnar hornrétt á grunnflöt eða framlengingu hans

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=