Hugrún - vinnubók
7 Flísin í auganu Geturðu útskýrt af hverju fólk gerir stundum það sem það veit að það á ekki að gera? Nefndu nokkur dæmi. Geturðu útskýrt af hverju þú gerir sjálf(ur) það sem þú veist að þú átt ekki að gera? Nefndu nokkur dæmi. Hvort ætli sé auðveldara að sjá galla sem aðrir hafa eða að viðurkenna sína eigin galla? Af hverju?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=