Hugrún - vinnubók

4 Góður Guð Krossaðu við þær hugmyndir sem þér finnst vera réttar. Tilgangurinn með lífinu er að eldast. Tilgangurinn með lífinu er að stækka. Tilgangurinn með lífinu er að leika sér. Tilgangurinn með lífinu er að læra. Tilgangurinn með lífinu er að þroskast. Tilgangurinn með lífinu er að hjálpa öðrum. Tilgangurinn með lífinu er að fá góðar hugmyndir. Tilgangurinn með lífinu er að vera góð manneskja. Tilgangurinn með lífinu er að gera það sem mann langar til. Tilgangurinn með lífinu er að verða bestur í einhverju. Tilgangurinn með lífinu er að finna út hver maður er. Tilgangurinn með lífinu er að gera alltaf skyldu sína. Tilgangurinn með lífinu er að láta sér alltaf líða vel. Tilgangurinn með lífinu er að vera sáttur við sjálfa(n) sig. Ákveður þú sjálf(ur) hver tilgangur lífs þíns er eða ákveður einhver annar það fyrir þig? Skrifaðu niður það sem þér finnst gott við heiminn og það sem þér finnst vont við hann. Gott Vont

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=