Hugrún - vinnubók
29 Ljóti andarunginn Er myndin sem þú hefur af sjálfri/sjálfum þér alltaf sú sama eða er hún sífellt að breytast? Hugsaðu málið! Úr hverju er myndin sem þú hefur af sjálfri/sjálfum þér? • Af því sem þú gerir (hvernig þá?). Nefndu dæmi: • Af því sem þú hugsar (hvernig þá?). Nefndu dæmi: • Af því sem aðrir segja við þig (hvernig þá?). Nefndu dæmi: • Af því sem aðrir segja um þig (hvernig þá?). Nefndu dæmi: Hvað getur þú gert til að skapa jákvæða mynd í þínum huga um það hver þú ert? Nefndu dæmi:
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=