Hugrún - vinnubók

25 Eftirréttur Getur þú nefnt dæmi um órétt sem einhver hefur verið beittur? Í lífinu eða sögu sem þú þekkir? Ræðið saman í litlum hópum: Hver er mikilvægasti réttur sem allir menn hafa og hver er sá næstmikilvægasti? Reynið að komast að því í sameiningu af hverju þið eruð (ó)sammála. Skrifið minnisatriði hér: Hóparnir kynna niðurstöður sínar fyrir bekknum og svara spurningum og gagnrýni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=