Hugrún - vinnubók

17 Risi og trítill Hvað af þessu er teljanlegt? 1. Mennirnir í heiminum. Hægt að telja. Ekki hægt að telja. Ekki hægt að telja núna en verður kannski hægt seinna. 2. Stjörnurnar í geimnum. Hægt að telja. Ekki hægt að telja. Ekki hægt að telja núna en verður kannski hægt seinna. 3. Hugsanirnar í huganum. Hægt að telja. Ekki hægt að telja. Ekki hægt að telja núna en verður kannski hægt seinna. 4. Húsin í götunni minni. Hægt að telja. Ekki hægt að telja. Ekki hægt að telja núna en verður kannski hægt seinna. 5. Sandkornin á ströndinni. Hægt að telja. Ekki hægt að telja. Ekki hægt að telja núna en verður kannski hægt seinna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=