Hugrún – Sögur og samræðuæfingar

Heimspeki sögur 36 Að vita hvernig Veistu hvernig á að … hugsa um dýr? haga sér í heimspekitíma? reikna margföldunardæmi? vera góð manneskja? vera góður nemandi? lifa góðu lífi? finna hamingjuna? Hvernig geturðu vitað að þú veist þetta allt? Hvernig geturðu sannað fyrir öðrum að þú veist það? Að vera viss Er hægt að vera viss um … hvernig veðrið verður á morgun? hvað verður í sjónvarpinu á morgun? hvort þú verður glaður á eftir? hvað manni finnst? hvað öðrum finnst? hver við erum sjálf? hvernig heimurinn verður þegar við verðum fullorðin? hvort kettir skilja mannamál? hvort fólk skilur hvert annað?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=