Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum
Á Jörðinni er eitt stórt haf Á Jörðinni er eitt stórt haf og það þekur meirihluta Jarðar- innar. Það tengir saman löndin og líka fólkið. Sjórinn er saltur og er úr vatni, salti og fjölmörgum öðrum efnum sem eru mikilvæg lifandi verum. Hafið á sér mörg nöfn. Á sumum tungumálum eru orðin lík, en á öðrum mjög ólík. Innan hvers lands eru til mis- mörg orð yfir hafið. Á íslensku má til að mynda segja: sær, sjór, ægir og mar. Öll þessi orð hafa sömu merkingu: Haf.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=