Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum

49 Tómas Knútsson er íslenskur kafari og stofnandi Bláa hersins. Hann skipuleggur strandhreinsanir með skólum og hópum fólks sem vill hjálpa hafinu. Belén García Ovide er spænskur sjávarlíffræðingur, sigl- ingakona og leiðsögumaður. Hún rannsakar áhrif skips- hljóða á hvali við Ísland. Hún stofnaði samtökin Ocean Missions og siglir reglulega með rannsóknarskútunni Ópal og kannar örplast í hafinu. Tómas Knútsson — Ísland Belén García Ovide — Ísland

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=