Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum

46 FITA, OLÍA OG SÓSUR EIGA EKKI AÐ FARA Í VASKINN. Slíkur úrgangur storknar í frárennslis- lögnum og getur valdið stíflum. Í ELDHÚSINU HUGUM AÐ HAFINU GÓÐ RÁÐ FYRIR ÞIG Einnota plast getur auðveldlega endað í sjónum þar sem það veldur skaða. VELJUM FJÖLNOTA ÍLÁT OG UMBÚÐIR Í STAÐ EINNOTA PLASTS. Mikill hluti plastsins í sjónum kemur af landi. MINNKUM MATARSÓUN. Mikið af orku og vatni er notað til að framleiða matinn og flytja hann milli staða. NOTUM UMHVERFISVÆNAR HREINSIVÖRUR. Sumar sápur og hreinsiefni geta haft mjög skaðleg áhrif á lífverurnar sem búa í sjónum. AF HVERJU?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=