Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum
45 Hjálpaðu hafinu í eldhúsinu Notum fjölnota ílát frekar en einnota plast. Við ættum að reyna að nota matvörur sem eru ekki í miklum umbúðum. Svo þarf að gæta þess að koma þeim á réttan stað í endurvinnslu. Við hjálpum líka hafinu þegar við hendum minna af mat. Kaupum aðeins það sem við þurfum. Það mengar minna og við spörum peninga. Ef við höfum tök á þá er best að borða mat sem hefur ekki ferðast mjög langar vega- lengdir. Það hjálpar því hafinu og umhverfinu að kaupa mat úr heimabyggð.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=