Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum

38 Plasteyjar í heimshöfunum Plast og annað rusl í sjónum safnast saman í risastóra plastfláka. Þessir flákar eru eins og stórar plasteyjar sem fljóta um í heimshöfunum. Plast er sniðugt efni ef það er notað rétt en það á ekki heima í hafinu. Við þurfum að hjálpa hafinu með því að koma í veg fyrir að plast lendi úti í náttúrunni. Í kaflanum Hjálparhellur hafsins er fjallað um hvernig við getum hjálpað hafinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=