Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum
31 Fjölnota eða einnota? Helmingur af öllu plasti sem er framleitt er bara notað einu sinni! Hlutir sem eru einnota eru bara notaðir einu sinni og síðan hent. Einnota plastpokar eru að meðaltali notaðir í aðeins 20 mínútur! Samamá segja umaðrar umbúðir og einnota borðbúnað. Fjölnota hlutir eru notaðir oft og eiga að endast lengur. Það er betra fyrir náttúruna og umhverfið að nota sama hlutinn aftur og aftur. Þá þarf ekki að framleiða jafn mikið plast og minna plast endar úti í náttúrunni. Stundum gleymum við að taka með okkur fjölnota hluti. Hvað getum við gert sem hjálpar okkur að muna eftir vatnsbrúsanum og fjölnota pokanum? Stundum er plast nauðsynlegt og stundum er það óþarft. Hvenær er rétt að nota plast og hvenær ekki? Heilabrot
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=