Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum
Vissir þú að Jörðin okkar er stundumkölluð bláa reikistjarnan? Það er vegna þess að utan úr geimi sést hve mikið vatn er á Jörðinni. Mest af vatninu er í hafinu en jöklar, stöðuvötn, ár og fljót eru líka úr vatni. Þú og bekkjarfélagar þínir getið hjálpað hafinu og lífinu á Jörðinni. Við getum öll haft áhrif. — INNGANGUR Í þessari bók lærir þú — að það er eitt stórt haf á Jörðinni — að hafið er mikilvægt fyrir líf allra á Jörðinni — að plast á ekki heima í sjónum — að við getum öll haft áhrif og hjálpað hafinu
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=