Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum

26 Hafið er að miklu leyti ókannað Þó að landkönnuðir og víkingar hafi siglt um heimshöfin og kannað jörðina er enn margt á huldu um hafið sjálft. Vísindafólk sem kannar hafið í dag rannsakar dýrin og plönturnar í hafinu. Það skoðar hversu heilbrigt hafið er og finnur nýjar leiðir til að nýta efni og lífverur úr hafinu og í lyf og mat fyrir mannfólkið. Hugsaðu þér kennslustofuna þína. Slökktu ljósið og fáðu kennarann til að kveikja ljós í fimm prósentum kennslustofunnar, t.d. með vasaljósi. Hvað sérðu í ljósinu? Ef við berumþetta saman við hafið, þá vitum við aðeins að það sem er til í ljósinu er til, en allt sem er í myrkri hefur enn ekki verið uppgötvað! Heilabrot

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=