Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum
25 Á Norðurlöndunum og reyndar í heiminum öllum býr fjöldi fólks nálægt hafinu. Hafið veitir fólki innblástur og fólk nýtur þess að fara niður að sjó og horfa á öldurnar eða jafnvel stunda sjósport. Athafnir mannanna geta stundum valdið skaða í hafinu. Eiturefni, málning, rusl og plast getur borist í sjóinn. Stundum fýkur rusl í sjóinn og stundum rennur það til sjávar með skólpi. Skurðir og hafnir eru oft byggðar til að auðvelda fólki lífið en stundum hefur það slæm áhrif á lífverurnar í sjónum. Við ferðumst umhafið ogmargir vinna við haftengda hluti. Hafið tengir saman löndin og er góð leið til flutninga milli heimshluta. Hafið tengir saman löndin Stór hluti mannkyns býr við ströndina Hafið veitir fólki innblástur og vellíðan Mannfólkið hefur mikil áhrif á hafið
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=