Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum

21 Í hafinu búa margar og mismunandi lífverur Í hafinu má finna mun fleiri lífverur en á landi. Þar má finna allt frásmæstu örverum til stærstadýrs jarðarinnar steypi- reyðar! Dýrin í sjónum eru mjög breytileg og búa á ólíkum stöðum í hafinu. Sum búa á mjög miklu dýpi, önnur við yfirborðið eða við strendur. Sum geta andað í vatni, t.d. með tálknum eins og fiskar, önnur þurfa að koma upp á yfirborðið til að anda, líkt og höfrungar og selir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=