Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum
19 Vatnið á Jörðinni eyðist ekki né hverfur. Það ferðast um í endalausu ferðalagi semer knúið áframaf sólinni. Vatnið sem við drekkum í dag er sama vatnið og var til á tímum risaeðlanna. Þannig að það getur vel verið að þegar við drekkum vatn, þá séum við að drekka vatn sem eitt sinn var risaeðlutár, nú eða risaeðlupiss! Þegar Jörðin varð til myndaðist vatnsgufa í eldgosum sem varð svo að hafinu. Líklega kom hluti vatnsins með ís- hnöttum úr geimnum í árdaga Jarðar. Drekkur þú risaeðlutár? Hvítserkur er brimsorfinn klettur við strönd Íslands. Hvaða dýri líkist hann?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=