Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum

18 Hafið jafnar út hitastigið á Jörðinni. Hitabreytingar eru hægari í hafinu en lofti og breyta hafstraumarnir hita- stiginu á norðurslóðum. Golfstraumurinn kemur með hlýjan sjó að sunnan. Kaldur Austur-Íslandsstraumurinn og Austur-Grænlandsstraumurinn flytja kaldan sjó og jafnvel ísjaka frá Grænlandi og Norðurpólnum. Ef golf- straumurinn kæmi ekki að norðurslóðum, þá væri mun kaldara á Norðurlöndunum. Hafið heldur á okkur hita —þó að það sé kalt! Það er komið vor. Úti er farið að hlýna og snjórinn tekinn að bráðna. Hvað verður um snjóinn og ísinn þegar sumarið kemur? Hvaðan kemur vatnið sem við drekkum og notum til að bursta tennur? Heilabrot

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=