Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum

17 Vatnið í hafinu er á stöðugu ferðalagi. Það ferðast með hafstraumum sem berast um allan hnöttinn. Það tekur einn vatnsdropa 1000 ár að ferðast með hafinu allan hringinn í kringum Jörðina. Dropinn fer í 1000 ára heimsreisu! Hafstraumarnir flytja heitan og kaldan sjó á milli svæða. Smelltu á myndina og skoðaðu hvernig hafstraumarnir eru í hafinu sem er næst þér.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=