Hreinthaf - Plast á Norðurslóðum
12 Hafið er kraftmikið og mótar Jörðina Hafið breytir landslaginu. Krafturinn í öldunum sem skella á landið mynda kletta, björg og strendur. Á sjávarbotni má finna landslag eins og dali og fjöll líkt og á landi. Ef við tækjum allt vatnið í burtu af Jörðinni myndum við sjá að á sjávarbotni eru fjöll, dalir og meira að segja eldfjöll og hverir. LÓMAGNÚPUR — Einu sinni var þetta fjall bjarg við sjóinn. Vegurinn er á svæði sem var áður á hafsbotni. Dýr geta breytt landslaginu á sjávarbotni og má nefna dæmi um kóraldýr sem búa til stórar breiður af kóral- rifum og má finna stór kóralrif í hafinu á norðurslóðum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=