Hreint haf

— Kóralrif eru í hættu vegna súrnunar sjávar. 25 UMRÆÐUSPURNINGAR — Hvernig getum við dregið úr plastmengun í hafi? — Hvaða plasti getum við sleppt? — Af hverju er sagt að maðurinn ógni hafinu? — Hvernig endar plastið í sjónum? — Hvað gætum við notað í staðinn? — Hvernig getum við hjálpað hafinu? VERKEFNI Loftslagsbreytingar og plastmengun í hafi eru af mannavöldum. Þaðmá því segja að helsti ógnvaldur hafsins sémaðurinn og hans gjörðir. Mikilvægt er að taka höndum saman og breyta heiminum. Hvað getur þú gert? Heilan helling. Síðasti kafli heftisins, Hafðu áhrif gæti gefið þér hugmyndir um hvernig þú getur haft áhrif.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=