Hreint haf

23 Plastið í sjónum er mikið til hlutir eins og einnota umbúðir, plast- hnífapör, plastflöskur, plastpokar, föt, sogrör, tannburstar og leikföng. Á einhvern hátt hefur þetta rusl endað í sjónum og hefur það skaðleg áhrif á umhverfið. Af hverju á plast ekki heima í hafinu? Plast getur vafist utan um dýr, heft hreyfingar þeirra og kyrkt. Mörg dýr skynja ekki muninn á plasti og fæðu og fyllast smám saman af plasti sem dregur þau að lokum til dauða. — Af hverju á plast ekki heima í sjónum? Smelltu og hlustaðu á Ævar Þór Benediktsson svara því.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=