Hreint haf
20 Á síðari hluta 18. aldar hófu menn að nota stórar vélar og stunda verksmiðjurekstur. Til að knýja áfram vélarnar og flutningaskipin sem flutti vörurnar þurfti að brenna , kol, olíu og gas. Þegar þetta eldsneyti brennur myndast meðal annars . Frá þessum tíma hefur styrkur koltvíoxíðs í andrúmsloftinu aukist og valdið hlýnun jarðar. Magn gróður- LOFTSLAGSBREYTINGAR Loftslag fer hlýnandi um allan heim. Áhrifin eru víðtæk og birtast m.a. í bráðnun haf íss og jökla, hækkun sjávarborðs, breyttum hafstraumum, súrnun sjávar og meiri öfgum í veðri. Ástæða hlýnunarinnar er fyrst og fremst aukinn styrkur gróðurhúsaloft- tegunda í lofthjúpnum. Aukningin er af mannavöldum og stafar einkumaf bruna á kolumog olíu, minni bindingu koltvíoxíðs vegna gróðureyðingar og losunar metans í landbúnaði. húsalofttegunda í lofthjúpnum hefur aukist og þar sem gróður- húsaáhrifin halda hita á jörðinni, líkt og plánetan okkar væri í lopapeysu má segja að lopapeysan sé að verða of þykk og haldi of miklum hita á jörðinni fyrir okkur og margar aðrar lífverur. Nú ferðast tugir þúsunda skipa , flugvéla og milljarður bíla um jörðina okkar á degi hverjum. Verksmiðjur framleiða hluti semeru keyptir af okkur og síðan hent eftir notkun. Flest þessara farar- tækja og verksmiðja brenna olíu, bensíni eða kolum. Allt er þetta jarðefnaeldsneyti og við bruna þessara efna eykst mengun í loftinu. Mikilvægt er að draga úr losun lofttegunda sem valda hnatt- rænni hlýnun. Hér eru fimmhlutir sem þú getur gert strax í dag til að hjálpa loftslaginu! Hvað gerðist?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=