Hreint haf

Í ÞESSUM KAFLA LÆRIR ÞÚ - hvernig loftslagsbreytingar og plastmengun ógna lífríkinu í hafinu - hvaða áhrif aukinn styrkur koltvíoxíðs getur haft á hafið - um súrnun sjávar - um uppruna og sögu plasts, eiginleika þess og kosti - að þekkja örplast og þá hættu sem plastmengun í hafi ber með sér fyrir lífríkið - hvernig þú getur stuðlað að heilbrigði hafsins 03 — ÓGNVALDAR HAFSINS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=