Hringur 1 - brot

4 Allir nemendur í 5. G eru me› húfu og vettlinga en a›eins 7 nemendur eru me› trefil. Snúran s‡nir flri›jung fless fatna›ar sem flurfti a› flurrka eftir daginn. a) Hvernig lítur snúran út flegar búi› er a› hengja til flerris öll fötin sem blotnu›u? b) Hva› eru margar húfur, treflar og vettlingar sem flarf ekki a› flurrka? 5 Um kvöldi› er haldin kvöldvaka. Nemendur gera sér ‡mislegt til skemmtunar. Allir taka flátt í einu skemmtiatri›i. Hljómsveitina skipa flrjár stelpur og flrír strákar. Helmingur stelpnanna og tveir af strákun­ um eru me› tískus‡ningu og fleir sem flá eru eftir s‡na leikrit. a) Hve margir nemendur taka flátt í tískus‡ningunni? b) Hve stór hluti bekkjarins er í hljómsveitinni? c) Hva› taka margir nemendur flátt í leikritinu? 6 Nemendur hafa ra›a› sér í 4 herbergi. stelpna gista í Nor›urkoti. stráka gista í Vesturkoti. a) Hva› gista margar stelpur í Su›urkoti? b) Hva› gista margir strákar í Austurkoti? 7 4 3 2 8 4 6 1 4 5 9 4 10 12 10 3 8 a) Hva›a flrjú brot s‡na sömu stær›? b) Hva›a brot s‡na hálfan? 5 Brot 2 5 3 7 , , , , , , ,

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=