Hringur 1 - brot
1 Sko›a›u tölurnar og nota›u flær vi› a› leysa eftirfarandi dæmi. fiú mátt nota sömu tölu oftar en einu sinni. a) Bú›u til 4 brot sem eru minni en 1. b) Bú›u til 3 brot sem eru stærri en 1. c) Bú›u til brot sem jafngildir einum heilum. d) Bú›u til brot sem er stærra en . 2 Ra›a›u brotunum í rétta stær›arrö›. 3 Harpa og Ingvar skipta milli sín 500 krónum. a) Harpa fær hluta. Hva› fær Ingvar? b) Hve margar krónur fær hvort um sig? 4 Ingvar hreinsar gar›inn heima hjá sér. Hann gerir rá› fyrir a› vera 4 klst. me› verki›. fiegar hann hefur loki› vi› af gar›inum kemur Harpa og saman ljúka flau verkinu. a) Hve lengi vann Ingvar einn í gar›inum? b) Hva› vann Harpa mikinn hluta verksins? c) Ingvar fær 4000 krónur fyrir verki›. Hann vill borga Hörpu flann hluta af launum sínum sem hún vann fyrir hann. Hva› fær hún margar krónur? 3 Brot , , , , , , , 9 5 1 2 1 5 2 6 3 4 4 3 1 3 5 7 6 6 3 5 3 4 1 7 8 9 5 2
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=