Hringur 1 - brot

K Hva› eru margir tíundu hlutar í einum heilum? L Hva› eru margir hundra›shlutar í einum tíunda hluta? M Hva›a tölu táknar bókstafurinn? a) 0,3 + 3,2 = 2,1 + x c) 2,2 + y = 0,6 + 3,1 b) 1,4 + m = 4,1 + 0,1 d) 3,6 + 0,6 = k + 1,7 N Reikna›u í huganum. a) 3,3 – 0,3 b) 4 – 0,5 c) 0,8 – 0,3 d) 2,2 – 2 e) 3,8 – 2,4 f) 10 – 4,5 O Gu›björg skiptir 22 pönnukökum milli 4 barna. Hva› fær hvert barn? P Vinkonurnar Gu›björg, Dröfn og Kristín mæla hæ› sína. Gu›björg er 1 m á hæ›. Dröfn er 1,6 m og Kristín 164 cm. a) Hver fleirra er hæst? b) Hve miklu munar á hæstu og lægstu hæ›? Q Hva›a stær›ir eru flær sömu? 0,25 5% 0,05 0,75 75% 0,1 25% 10% 9 Brot 1 2 3 4 3 10 1 20 1 10

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=