HÖNNUN KÖNNUN

4 2 6. Nemendur hanna bókarkápu: forsíðu, kjöl og baksíðu, (með innábrotum ef vill). 7. Mögulegt aukaverkefni eða spurning að verkefni loknu á t.d. bloggi eða samskiptavef: Takið eftir því hvað þið gerið þegar þið fáið hugmynd, þegar þið eruð strand eða þurfið innblástur og hvernig ykkur gengur best að vinna. Skissið eða skrifið hjá ykkur hvernig þið vinnið og skilið stuttri greinargerð um vinnubrögð ykkar sjálfra og hugmyndavinnuna við úrlausn þessa verkefnis. Bjargir: Bókasafnið, skissubók, veraldarvefurinn, skriffæri, tölvur og teikniforrit, reglustikur, bækur, hugmyndaflug. Leitarorð (kveikja): Laurie Rosenwald How to make mistakes on purpose.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=