HÖNNUN KÖNNUN
2 Nafnið HÖNNUN KÖNNUN hefur ríka skírskotun í efni bókarinnar en í henni er menningarlegt og félagslegt umhverfi kannað með aðferðum hönnunar. Nafnið felur þannig í sér vísun í þá greinandi hugsun sem þjálfuð er í kennsluefninu samhliða skapandi aðferðum. Einnig felur titillinn í sér vísun í útúrsnúning og viðsnúning auk leiks að orðum og formrænum tengingum sem er í takt við áherslur efnisins. HÖNNUN KÖNNUN ISBN: 978-9979-0-2422-4 © 2019 Helga Gerður Magnúsdóttir © 2019 Teikningar: Helga Gerður Magnúsdóttir © Ljósmyndir og teikningar Helga Gerður Magnúsdóttir nema eftirfarandi: Benetton Group, bls. 43 “Hearts”, 1996, Oliviero Toscani. “AIDS – David Kirby”, 1992. Oliviero Toscani. Paramount Leader of the People’s Republic of China - President of the USA, FABRICA, Erik Ravelo co-author New York Times Magazine, Andrew Moore, bls 49 (t.h.) Shutterstock bls. 34, 49 (t.v.) Wikipedia bls. 21, 43 (Pietá) Fagleg ráð: Harpa Pálmadóttir Málfarslestur: Ingólfur Steinsson Tillögur að hæfniviðmiðum bls. 58: Ólöf Þóranna Hannesdóttir Hönnun: Helga Gerður Magnúsdóttir Umbrot: Helga Gerður Magnúsdóttir og Menntamálastofnun 1. útgáfa 2019 Menntamálastofnun Kópavogi Öll réttindi áskilin
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=