HÖNNUN KÖNNUN

12 Æfing 13 – Hönnun bókarkápu (u.þ.b. 80-160 mín.) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) · Gagnrýnin kennslufræði (Freire) Grunnþættir: Læsi · Sköpun · Jafnrétti Snertifletir við aðrar greinar: Íslenska · (Tungumál) · Lífsleikni · Saga · Listasaga · Stærðfræði · Myndmennt Æfing 14 – Hönnun og myndmál Auglýsingar · Myndmál · Greining (u.þ.b. 40-80 mín. eða heimavinna/samfélagsvefur) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) · Gagnrýnin kennslufræði (Freire) Grunnþættir: Læsi · Sköpun · Heilbrigði og velferð · Sjálfbærni · Lýðræði og mannréttindi Snertifletir við aðrar greinar: Íslenska · (Tungumál) · Lífsleikni · Saga · Listasaga · Myndmennt Æfing 15 – Virkjun ímyndunarafls Nýjar hugmyndir með slembiaðferð (u.þ.b. 20-40 mín.) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) · Gagnrýnin kennslufræði (Freire) Grunnþættir: Læsi · Sköpun · Lýðræði og mannréttindi · Heilbrigði og velferð · Jafnrétti · Sjálfbærni Snertifletir við aðrar greinar: Íslenska · (Tungumál) · Myndmennt · Lífsleikni · Saga · Stærðfræði · Eðlisfræði Æfing 16 – Umbúðahönnun Umbúðahönnun (með árstíðatengingu s.s. um páska og jól) (u.þ.b. 240 mín.) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) · Gagnrýnin kennslufræði (Freire) Grunnþættir: Læsi · Sköpun · Lýðræði og mannréttindi · Heilbrigði og veferð · Jafnrétti · Sjálfbærni Snertifletir við aðrar greinar: Íslenska · (Tungumál) · Myndmennt · Saga · Stærðfræði · Eðlisfræði Æfing 17 – Hönnun og samfélag Origami (u.þ.b. 240 mín.) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) · Gagnrýnin kennslufræði (Freire) Grunnþættir: Læsi · Sköpun · Lýðræði og mannréttindi · Heilbrigði og velferð · Jafnrétti · Sjálfbærni Snertifletir við aðrar greinar: Íslenska · (Tungumál) · Myndmennt · Saga · Stærðfræði · Eðlisfræði · Lífsleikni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=