HÖNNUN KÖNNUN

1 0 Verkefnatafla Æfing 1 – Formrænar tengingar Hraðaæfing · Form (u.þ.b. 2-5 mín.) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) Grunnþættir: Læsi · Sköpun · Heilbrigði og velferð Snertifletir við aðrar greinar: Myndmennt · Stærðfræði Æfing 2 – Myndgerð merking Týpógrafía · Form (u.þ.b. 80-160 mín. + heimavinna) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) Grunnþættir: Læsi · Sköpun Snertifletir við aðrar greinar: Íslenska · (Tungumál) · Myndmennt Æfing 3 – Stafirnir okkar Mónógram · Form (u.þ.b. 80-160 mín. + heimavinna) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) Grunnþættir: Læsi · Sköpun · Heilbrigði og velferð Snertifletir við aðrar greinar: Íslenska · (Tungumál) · Myndmennt · Lífsleikni · Leiklist Æfing 4 – Upphleyptir upphafsstafir Tvívídd – Þrívídd (popup) (u.þ.b. 80-160 mín. + heimavinna) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) Grunnþættir: Læsi · Sköpun · Heilbrigði og velferð Snertifletir við aðrar greinar: Íslenska · (Tungumál) · Lífsleikni · Listasaga · Upplýsingatækni · Stærðfræði Æfing 5 – Hvað segja merki? Merki · Umræður (Spurningalisti) (u.þ.b. 40 mín.) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) · Gagnrýnin kennslufræði (Freire) Grunnþættir: Læsi · Sköpun Snertifletir við aðrar greinar: Íslenska · (Tungumál) · Lífsleikni · upplýsingatækni · saga · listasaga Æfing 6 – Hönnun merkis og bréfsefnis (u.þ.b. 160-320 mín.) Kennslufræði: Hugsmíðahyggja (Dewey) · Fagmiðuð listkennsla (Eisner) · Fjölgreindir (Gardner) Grunnþættir: Læsi · Sköpun · Heilbrigði og velferð · Lýðræði · Sjálfbærni Snertifletir við aðrar greinar: Myndmennt · Íslenska · (Tungumál) · Lífsleikni · Saga · Listasaga · Landafræði · Upplýsingatækni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=