69 ÚTSKÝRINGAR Á ORÐI, ORÐASAMBANDI: Gallsúrt: gall er meltingarvökvi sem kemur úr lifrinni. Gallið er mjög súrt og með því að setja þessi orð saman er verið að lýsa einhverju sem er afskaplega súrt og vont á bragðið. Að gæta einhvers eins og sjáaldurs augna sinna: Sjáaldur í auga lítur út eins og lítill svartur steinn en er í raun ljósop. Án þessa ljósops værum við blind. Sjáöldrin í eru því eitt það dýrmætasta sem við eigum. Þetta merkir því að gæta mjög vel að einhverju sem er mjög dýrmætt.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=