Hólmasól í háska

TIL LESANDA: Þessi bók getur nýst þér á margan hátt. Fyrst og fremst er verið að segja sögu krakka sem hefðu getað verið uppi á landnámstímum. Þú getur aukið við orðaforða þinn og lesskilning með því að skoða orðin sem gefin eru upp í byrjun hvers kafla. Útskýringar á þeim eru aftast í kaflanum. Þar eru einnig ýmsar vangaveltur og upplýsingar sem tengjast sögunni og getur verið gott að lesa til að dýpka skilning þinn á söguefninu. Aftast í bókinni eru ýmis konar verkefni sem hægt er að vinna í samvinnu og einstaklingslega t.d. í þemavinnu og til að auka skilning á ýmsum þáttum í Íslandssögunni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=