Þorbjörg hólmasól og Þórir frændi hennar eru að undirbúa stórt verkefni sem þau vilja ekki segja foreldrum sínum frá. Þau taka mikla áhættu og lenda í bráðum háska en skyldu þau sleppa lifandi frá þessu bralli? Hólmasól í háska er saga um kröftuga krakka sem voru uppi á landnámsöld en við sögu koma jafnt þekktir víkingar sem óþekkir ferfætlingar. Höfundur texta er Brynhildur Þórarinsdóttir. Hún er barnabóka- höfundur og dósent í íslensku við kennaradeild H.A. Myndhöfundur er Halldór Baldursson. 40237
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=